Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1976/ Skipshöfnin af Gammi VE 174 vertíðina 1924
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. ágúst 2016 kl. 11:19 eftir Mardis94(spjall | framlög)
Útgáfa frá 5. ágúst 2016 kl. 11:19 eftir Mardis94(spjall | framlög)(Ný síða: <center>[[Mynd:Skipshöfnin á Gammi VE 173 vertíðina 1924.png|500px|thumb|center|Skipshöfnin á Gammi VE 173 vertíðina 1924. Stjandi frá vinstri: - 1. Ottóníus Árnason, Skip...)
Skipshöfnin á Gammi VE 173 vertíðina 1924. Stjandi frá vinstri: - 1. Ottóníus Árnason, Skipholti; 2. Björn Magnússon formaður frá Víkurgerði í Fáskrúðsfirði; 3. Björn Guðmundsson frá Gíslaholti, Austur-Eyjafjöllum. - Standandi frá vinstri: - 1. Jón Jónsson, Djúpadal í Vestmannaeyjum, 2. Jón Sigurðsson, Ártúni (nú á Vestmannabraut 73); 3. Þorvaldur Þórðarson, Sléttabóli, Brunasandi; 4. Þórður Gíslason, síðar meðhjálpari í Vestmannaeyjum; 5. Auðunn Karlsson, Skipholti (ættaður frá Eskifirði); 6. Sigurður Gíslason, bróðir Þórðar meðhjálpara.