Gylfi Ægisson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. desember 2025 kl. 20:31 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. desember 2025 kl. 20:31 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gylfi Viðar Ægisson er fæddur 10. nóvember 1946 á Siglufirði og lést 23. júlí 2025. Ungur fór Gylfi að eiga við að semja laglínur og texta og samdi hann meðal annars lög sem Hljómsveit Ingimars Eydal flutti.

Gylfi hefur samið þjóðhátíðarlög og einnig samdi hann Minning um mann sem flutt var af Logum frá Vestmannaeyjum.