Útgáfa frá 18. júní 2012 kl. 09:40 eftir Daniel(spjall | framlög)
Útgáfa frá 18. júní 2012 kl. 09:40 eftir Daniel(spjall | framlög)(Ný síða: thumb|250px|Ólafur '''Ólafur Magnússon''' formaður og skáld fæddist árið 1845 og lést 4. október 1927. Hann var vinnumaður í Nýborg, formaður á o...)
Ólafur Magnússon formaður og skáld fæddist árið 1845 og lést 4. október 1927. Hann var vinnumaður í Nýborg, formaður á opna skipinu Blíðu um margra ára skeið og kunnur hagyrðingur og mikil aflakló.