Bessastaðir

From Heimaslóð
Revision as of 08:37, 6 July 2007 by Daniel (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Bessastaðir

Húsið Bessastaðir stóð austan til á Heimaey. Eyjólfur Gíslason smíðaði húsið árið 1928 og bjó þar ásamt fjölskyldu fram að gosi. Bessastaðir voru eitt af fyrstu húsunum til að fara undir hraun en það gerðist annan gosdaginn.

Bessastaðir 26. janúar 1973