Um 140 blöð hafa verið gefin út í Vestmannaeyjum, síðan blaðaútgáfa hófst þar árið 1917. Í Byggðarsafni kaupstaðarins gefur að líta myndir af öllum titilblöðum Eyjamanna. (Sigurgeir Jónasson tók myndina).
Í Byggðarsafninu. Hér var hertur fiskur í Vestmannaeyjum frá 1430-1880. (Sigurgeir Jónasson tók myndina)