Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
The printable version is no longer supported and may have rendering errors. Please update your browser bookmarks and please use the default browser print function instead.
1969 b 235 A.jpg
Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum veturinn 1928-1929.


Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum var stofnaður 19. maí 1930 samkvæmt lögum um gagnfræðaskóla í kaupstöðum. Hinn 24. apríl 1946 samþykkti meirihluti bæjarstjórnar Vestmannaeyja 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til byggingar gagnfræðaskóla í Vestmannaeyjum.

Undanfari Gagnfræðaskólans var unglingaskóli, sem hafði verið starfræktur þar að nafninu til í nokkur ár, en með fastara skipulagi frá hausti 1927-1930.

Sjá nánar


II. hluti (framhald)