Kristjana Þorfinnsdóttir

From Heimaslóð
Revision as of 08:11, 16 August 2012 by Daniel (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Finnbogi og Kristjana.

Kristjana Þorfinnsdóttir fæddist 10. febrúar 1930. Hún var gift Finnboga Friðfinnssyni.

Kristjana lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1947. Hún hefur starfað í Oddfellowreglunni, Félagi eldri borgara í Vestmannaeyjum, Kvenfélaginu Líkn, Kvenfélagi Landakirkju og Íþróttafélaginu Þór. Kristjana var bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum 1990-1994 og varabæjarfulltrúi 1978 og 1980-1981.


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.