Péturshús

From Heimaslóð
Revision as of 10:51, 6 July 2007 by Daniel (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Húsið Péturshús er nefnt í manntalinu árið 1906. Það var áður nefnt Vanangur, en Anna Valgerður Benediktsdóttir ljósmóðir og þriðji maður hennar Pétur Pétursson breyttu nafninu í Péturshús.