Sigríður Þyrí Friðgeirsdóttir

From Heimaslóð
Revision as of 10:58, 28 July 2024 by Viglundur (talk | contribs) (Verndaði „Sigríður Þyrí Friðgeirsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Sigríður Þyrí Friðgeirsdóttir, frá Hvíld við Faxastíg 14, húsfreyja fæddist þar 30. maí 1947.
Foreldrar hennar voru Friðgeir Guðmundsson sjómaður, trésmiður, f. 21. júlí 2016 í Rekavík bak Látur, d. 16. júní 2001 í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi, og kona hans Elínborg Dagmar Sigurðardóttir frá Efra-Hvoli, húsfreyja, f. 8. september 1915 í Dvergasteini, síðast í Kópavogi, d. 9. júlí 1991.

Börn Elínborgar Dagmarar og Friðgeirs:
1. Svava Guðríður Friðgeirsdóttir húsfreyja, f. 4. júlí 1940 á Efra-Hvoli, d. 9. janúar 2017. Maður hennar er Sævald Pálsson frá Þingholti.
2. Guðlaugur Kjartan Friðgeirsson bifvélavirkjameistari, f. 1. desember 1942 á Skjaldbreið. Kona hans er Þorgerður Sigríður Þorgeirsdóttir frá Sælundi.
3. Drengur, f. 14. nóvember 1945 í Hvíld, d. 24. nóvember 1945.
4. Sigríður Þyrí Friðgeirsdóttir húsfreyja, f. 30. maí 1947 í Hvíld. Maður hennar er Lárus Guðberg Lárusson.
5. Sigrún Þóranna Friðgeirsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 17. maí 1948 í Hvíld. Fyrri maður hennar var Pétur Ólafsson Welker. Síðari maður hennar er Halldór Þór Guðmundsson.
6. Elínborg Fríða Friðgeirsdóttir húsfreyja í Danmörku, f. 4. apríl 1952 í Hvíld. Maður hennar er Kristján Valgeirsson.
7. Sólveig Friðgeirsdóttir húsfreyja á Laugarvatni, f. 6. júní 1953 í Hvíld. Maður hennar er Böðvar Ingi Benjamínsson.
8. Hrefna Friðgeirsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 26. maí 1956 í Hvíld. Maður hennar er Jónas Hafsteinn Jónasson.

Þau Lárus Guðberg giftu sig, eignuðust fimm börn.

I. Maður Sigríðar Þyríar er Lárus Guðberg Lárusson, f. 1. september 1947. Foreldrar hans Lárus Jónatansson, f. 5. febrúar 1918, d. 26. apríl 1991, og Hallveig Einarsdóttir, f. 29. desember 1920, d. 30. júlí 2011.
Börn þeirra:
1. Lára Hallveig Lárusdóttir, f. 21. maí 1966.
2. Elínborg Dagmar Lárusdóttir, f. 24. apríl 1967.
3. Margrét Stefanía Lárusdóttir, f. 10. desember 1970.
4. Sigurbjörg Katla Lárusdóttir, f. 13. febrúar 1975.
5. Lárus Sigurður Lárusson, f. 22. ágúst 1976.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.