Sigrún Þóranna Friðgeirsdóttir

From Heimaslóð
Revision as of 11:05, 28 July 2024 by Viglundur (talk | contribs) (Verndaði „Sigrún Þóranna Friðgeirsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Sigrún Þóranna Welker Friðgeirsdóttir, frá Hvíld við Faxastíg 14, húsfreyja fæddist 17. maí 1948 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Friðgeir Guðmundsson sjómaður, trésmiður, f. 21. júlí 2016 í Rekavík bak Látur, d. 16. júní 2001 í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi, og kona hans Elínborg Dagmar Sigurðardóttir frá Efra-Hvoli, húsfreyja, f. 8. september 1915 í Dvergasteini, síðast í Kópavogi, d. 9. júlí 1991.

Börn Elínborgar Dagmarar og Friðgeirs:
1. Svava Guðríður Friðgeirsdóttir húsfreyja, f. 4. júlí 1940 á Efra-Hvoli, d. 9. janúar 2017. Maður hennar er Sævald Pálsson frá Þingholti.
2. Guðlaugur Kjartan Friðgeirsson bifvélavirkjameistari, f. 1. desember 1942 á Skjaldbreið. Kona hans er Þorgerður Sigríður Þorgeirsdóttir frá Sælundi.
3. Drengur, f. 14. nóvember 1945 í Hvíld, d. 24. nóvember 1945.
4. Sigríður Þyrí Friðgeirsdóttir húsfreyja, f. 30. maí 1947 í Hvíld. Maður hennar er Lárus Guðberg Lárusson.
5. Sigrún Þóranna Friðgeirsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 17. maí 1948 í Hvíld. Fyrri maður hennar var Pétur Ólafsson Welker. Síðari maður hennar er Halldór Þór Guðmundsson.
6. Elínborg Fríða Friðgeirsdóttir húsfreyja í Danmörku, f. 4. apríl 1952 í Hvíld. Maður hennar er Kristján Valgeirsson.
7. Sólveig Friðgeirsdóttir húsfreyja á Laugarvatni, f. 6. júní 1953 í Hvíld. Maður hennar er Böðvar Ingi Benjamínsson.
8. Hrefna Friðgeirsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 26. maí 1956 í Hvíld. Maður hennar er Jónas Hafsteinn Jónasson.

Þau Sumarliði giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Pétur Ólafur giftu sig, eignuðust fjögur börn. Hann lést 2009.
Þau Halldór Þór giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en hann á tvö börn frá fyrra sambandi.

I. Maður Sigrúnar, skildu, var Sumarliði Arnar Hrólfsson, vélstjóri, bifreiðastjóri, f. 24. desember 1942, d. 23. júlí 2016. Foreldrar Hrólfur, og Ólöf Jónsdóttir, f. 30. júní 1925, d. 17. maí 1946.
Börn þeirra:
1. Guðrún Ólöf Sumarliðadóttir, f. 30. júlí 1965 í Kópavogi.
2. Friðgeir Sumarliðason, f. 10. ágúst 1966 í Kópavogi, d. 8. janúar 1995.
3. Hrólfur A. Sumarliðason, f. 30. desember 1968 í Kópavogi.

II. Maður Sigrúnar var Pétur Ólafur Welker Ólafsson, járnsmiður, f. 3. september 1942, d. 25. október 2009. Faðir Rudolf Welker. Kjörfaðir Ólafur Ingólfsson.
Börn þeirra:
4. Pétur Ólafur Welker Pétursson, f. 24. febrúar 1971.
5. Rúnar Þór Pétursson, f. 8. ágúst 1976.
6. Karen Welker Pétursdóttir, f. 11. nóvember 1979.
7. Birgir Michael Welker Pétursson, f. 24. september 1983.

III. Maður Sigrúnar er Halldór Þór Guðmundsson, f. 6. desember 1962. Foreldrar hans Guðmundur Jón Magnússon, sjómaður, vélstjóri, f. 28. janúar 1932, fórst í febrúar 1973, og Anna Sigurlína Steingrímsdóttir, f. 28. júní 1933, d. 26. mars 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.