Skildingafjara

From Heimaslóð
Revision as of 22:48, 11 July 2012 by Viglundur (talk | contribs) (Ný síða: '''Skildingafjara''' er „innan við Máfaeyri og Básasker fremra og efra. Milli skerjanna heitir Grjótgarður, og á sá garður að hafa verið hlaðinn...)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Skildingafjara er „innan við Máfaeyri og Básasker fremra og efra. Milli skerjanna heitir Grjótgarður, og á sá garður að hafa verið hlaðinn til varnar sjávargangi. En nafnið Skildingafjara, komið af „áttskildinga kaupgjaldi“, er garðurinn var hlaðinn (GL),“ segir í Örnefnum í Vestmannaeyjum.