Bergholt

From Heimaslóð
Revision as of 16:46, 19 December 2016 by Viglundur (talk | contribs)
Jump to: navigation, search
Bakhlið Bergholts, séð frá Berjanesi.

Húsið Bergholt (Stóra-Bergholt) er við Vestmannabraut 67. Magnús Magnússon, smiður, síðar í Hljómskálanum, byggði húsið árið 1913 og seldi það Hermanni Benediktssyni 1932.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.