Mynd vikunnar
Grein vikunnar
Þuríður Hannesdóttir.jpg

Þuríður Hannesdóttir húsfreyja á Oddsstöðum, í Breiðholti og að síðustu í Reykjavík, fæddist 10. júní 1867 í Efri-Ey í Meðallandi og lést 4. apríl 1953 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Hannes Hannesson bóndi, f. 12. júlí 1834, d. 1898, og kona hans, (skildu), Þuríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 29. febrúar 1840, d. 2. mars 1916 í Eyjum.

Þuríður var systir Dagbjartar Hannesdóttur í Holti, f. 25. september 1880, d. 2. febrúar 1960. Lesa meira'

Heimaslóð hefur nú 27.552 myndir og 7.955 greinar.

Copyright © Vestmannaeyjabær 2005


... þó á Höfðanum þjóti ein þrettán stig ...