Mynd vikunnar
Tjh17.jpg

"Þjóðhátíðin er haldin í fyrstu helgi ágústmánaðar"

Grein vikunnar
Ræningjatangi.jpg

Þann 16. júlí 1627 réðust um 300 sjóræningjar frá Algeirsborg á Vestmannaeyjar. Vestmannaeyingar höfðu komið sér upp vörnum við höfnina en sjóræningjarnir sigldu fram hjá höfninni, suður með eynni og gengu þeir á land á Ræningjatanga og komu þannig Eyjamönnum í opna skjöldu. Sjóræningjarnir dvöldu 3 daga í Vestmannaeyjum, með aðsetur á Ræningjaflöt í Lyngfellisdal

Lesa meira'

Heimaslóð hefur nú 28.666 myndir og 8.027 greinar.

Copyright © Vestmannaeyjabær 2005


... þó á Höfðanum þjóti ein þrettán stig ...