Mynd vikunnar
1936.1.jpg

Við hænsnakofann á Oddsstöðum árið 1936 Talið frá vinstri: Vilborg Guðjónsdóttir Oddsstöðum, Sigurjón Einarsson Eystri Oddsstöðum og Guðrún Kristófersdóttir Bjarmahlíð.

Grein vikunnar
Binni2.jpg

Benóný Friðriksson var fæddur 7. janúar 1904 og hann lést 12. maí 1972. Benóný var betur þekktur sem Binni í Gröf og var hann landsfrægur aflamaður. Hann fæddist í Vestmannaeyjum og var sonur formannsins Friðriks Benónýssonar og Oddnýjar Benediktsdóttur. Eiginkona Binna var Sigríður Katrín Sigurðardóttir og áttu þau saman 7 börn.

Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 27.155 myndir og 5.905 greinar.

Copyright © Vestmannaeyjabær 2005


... þó á Höfðanum þjóti ein þrettán stig ...