Chathrine Margrethe Svane

From Heimaslóð
Revision as of 21:51, 10 February 2016 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Chathrine Margrethe Svane fædd Kyster húsfreyja í Kornhól fæddist 1779.
Hún var bústýra Svane kaupmanns í Reykjavík 1801 með fósturdóttur þeirra Anne Dorothea Muxoll.
Hún var húsfreyja í Kornhól 1803 og 1806.

Maður hennar, (9. október 1801 í Reykjavík), var Peter Ludvig Svane kaupmaður í Danskagarði, f. 1773.
Börn þeirra fædd í Eyjum:
1. Sophie Chathrine, f. 5. nóvember 1803.
2. Chatarina Elísabeth, f. 12. febrúar 1806.
Fósturdóttir þeirra var
3. Anne Dorothea Muxoll, f. 1792.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.