Drífandi

From Heimaslóð
Revision as of 21:19, 17 November 2016 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search
Þessi grein er um húsið; til þess að skoða greinina um verkamannafélagið, sjá Verkamannafélagið Drífandi.
Drífandi

Húsið Drífandi er við Bárustíg 2. Hýsti verslunina „Kaupfélagið Drífandi“ frá 1921 til 1931. Einnig hefur verið fataverslun í húsinu. Í dag er þar kaffihús og hótel.

Eigendur og íbúar


Heimildir

  • Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.