Fjósin

From Heimaslóð
Revision as of 11:45, 16 August 2007 by Daniel (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search
Séð úr Fjósunum, helli norðan í Stórhöfða.
Fjósin.jpg

Fjósin eru tveir hellar sem eru óaðgengilegir nema á báti. Hellarnir eru geysiháir og afskaplega fallegir, litadýrð þar mikil. Einnig er mikið svartfuglavarp í þessum hellum.

Heimildir

Ferðabók F.Í. 1948 bls. 119-124