Difference between revisions of "Jón Rafnsson (yngri)"

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
m (Viglundur færði Jón Rafnsson á Jón Rafnsson (yngri))
Line 1: Line 1:
[[Mynd:Jón Rafnsson.jpg|thumb|200px|Jón.]]
+
[[Mynd:Jón Rafnsson.jpg|thumb|200px|''Jón Rafnsson.]]
  
 
'''Jón Rafnsson''' fæddist 6. mars 1899 og lést 28. febrúar 1980. Hann bjó í [[Valhöll]] við Strandveg og á [[Hásteinsvegur 8|Hásteinsvegi 8]]. Hann bjó í Reykjavík er hann lést.
 
'''Jón Rafnsson''' fæddist 6. mars 1899 og lést 28. febrúar 1980. Hann bjó í [[Valhöll]] við Strandveg og á [[Hásteinsvegur 8|Hásteinsvegi 8]]. Hann bjó í Reykjavík er hann lést.
  
 
Jón gaf út „[[Eyjablaðið]]“ á árunum 1926-27. Það var málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. Árið 1929 gaf hann út „[[Pillur]]“ sem var kvæðahefti. Árið 1938 gaf hann út „[[Rödd fólksins]]“ sem var málgagn vinstri manna í Vestmannaeyjum.
 
Jón gaf út „[[Eyjablaðið]]“ á árunum 1926-27. Það var málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. Árið 1929 gaf hann út „[[Pillur]]“ sem var kvæðahefti. Árið 1938 gaf hann út „[[Rödd fólksins]]“ sem var málgagn vinstri manna í Vestmannaeyjum.
 +
=Frekari umfjöllun=
 +
'''Jón Rafnsson yngri''' verkalýðsforingi, framkvæmdastjóri, rithöfundur  fæddist 6. mars 1899 í Vindheimi á Norðfirði og lést 28. febrúar 1980.<br>
 +
Foreldrar hans voru [[Rafn Júlíus Símonarson]] frá Norðfirði, sjómaður og útgerðarmaður þar, síðar verslunarmaður á [[Lönd|Litlu-Löndum]] í Eyjum, f. 1. júlí 1866 á Lýtingsstöðum í Skagafirði, d. 8. júlí 1933 og kona hans Guðrún Gísladóttir frá Götuhúsum í Reykjavík, húsfreyja og saumakona í Vindheimi í Norðfirði 1901, f. 27. júní 1872, d. 5. janúar 1912.<br>
  
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
+
Börn Guðrúnar Gísladóttur og Rafns Júlíusar í Eyjum voru:<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
+
1. [[Jón Rafnsson (yngri)|Jón Rafnsson]] verkalýðsleiðtogi, f. 6. mars 1899, d. 28. febrúar 1980.<br>
 +
2. [[Helga Rafnsdóttir]] húsfreyja, f. 6. desember 1900, d. 3. maí 1997,  kona [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]] kaupfélagsstjóra og alþingismanns, f. 30. nóvember 1895, d. 12. júní 1967.<br>
 +
3. [[Guðrún Rafnsdóttir (Stakkagerði-vestra)|Guðrún Rafnsdóttir]] húsfreyja, f. 22. mars 1910, d. 25. október 2004, fyrri kona [[Þórarinn Bernótusson (Stakkagerði-Vestra)|Þórarins Bernótussonar]] í [[Stakkagerði]].<br>
 +
 
 +
Jón var vertíðarmaður í [[Skálholt-yngra|Skálholti við Urðaveg]] 1920, verkamaður á [[Helgafellsbraut|Helgafellsbraut 19, (Bolsastöðum)]] 1927 og á [[Faxastígur|Faxastíg 5, (Litlu-Bolsastöðum)]] 1934.<br>
 +
Jón var  sjómaður, mótoristi, verkalýðsforingi, erindreki og framkvæmdastjóri ASÍ, ritstjóri Vinnunnar, hvatamaður og einn af stofnendum SÍBS, í stjórn SÍBS og sæmdur gullorðu fyrir störf í þágu SÍBS, rithöfundur og hagyrðingur. <br>
 +
Meðal ritverka Jóns eru:<br>
 +
1. Vor í verum <br>
 +
2. Rósarímur<br>
 +
3. Austan fyrir tjald. <br>
 +
Þá þýddi Jón<br>
 +
4. Söngtexta undir stöfunum I.G., sem m.a. hafa birst í Söngvabókinni (1953). Hann orti undir eigin nafni og undir nafninu Ivan Gammon.
 +
 
 +
I. Barnsmóðir Jóns var  Þórdís Guðmundsdóttir Ottesen, f.  6. maí 1911 í Skorhaga í Brynjudal í Kjósarsýslu, d. 27. desember 2012.<br>
 +
Barn þeirra:<br>
 +
1. Valdimar Jónsson f. 3. nóvemer 1945 í Reykjavík. tæknifræðingur í Reykjavík, kennari, skólastjóri Iðnskólans á Ísafirði, kerfisfræðingur í Reykjavík, Fyrrum kona hans Ásdís G. Ragnarsdóttir.
 +
{{Heimildir|
 +
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
 +
*Íslendingabók.is.
 +
*Manntöl.
 +
*Þjóðviljinn.}}
 +
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
 +
[[Flokkur: Verkalýðsleiðtogar]]
 +
[[Flokkur: Sjómenn]]
 +
[[Flokkur: Ritstjórar]]
 +
[[Flokkur: Rithöfundar]]
 +
[[Flokkur: Hagyrðingar]]
 +
[[Flokkur: Erindrekar]]
 +
[[Flokkur: Framkvæmdastjórar]]
 +
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
 +
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
 +
[[Flokkur: Íbúar í Skálholti-yngra]]
 +
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
 +
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]
 +
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]  
 
[[Flokkur:Íbúar við Hásteinsveg]]
 
[[Flokkur:Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur:Íbúar við Strandveg]]
+
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]

Revision as of 17:06, 1 December 2020

Jón Rafnsson.

Jón Rafnsson fæddist 6. mars 1899 og lést 28. febrúar 1980. Hann bjó í Valhöll við Strandveg og á Hásteinsvegi 8. Hann bjó í Reykjavík er hann lést.

Jón gaf út „Eyjablaðið“ á árunum 1926-27. Það var málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. Árið 1929 gaf hann út „Pillur“ sem var kvæðahefti. Árið 1938 gaf hann út „Rödd fólksins“ sem var málgagn vinstri manna í Vestmannaeyjum.

Frekari umfjöllun

Jón Rafnsson yngri verkalýðsforingi, framkvæmdastjóri, rithöfundur fæddist 6. mars 1899 í Vindheimi á Norðfirði og lést 28. febrúar 1980.
Foreldrar hans voru Rafn Júlíus Símonarson frá Norðfirði, sjómaður og útgerðarmaður þar, síðar verslunarmaður á Litlu-Löndum í Eyjum, f. 1. júlí 1866 á Lýtingsstöðum í Skagafirði, d. 8. júlí 1933 og kona hans Guðrún Gísladóttir frá Götuhúsum í Reykjavík, húsfreyja og saumakona í Vindheimi í Norðfirði 1901, f. 27. júní 1872, d. 5. janúar 1912.

Börn Guðrúnar Gísladóttur og Rafns Júlíusar í Eyjum voru:
1. Jón Rafnsson verkalýðsleiðtogi, f. 6. mars 1899, d. 28. febrúar 1980.
2. Helga Rafnsdóttir húsfreyja, f. 6. desember 1900, d. 3. maí 1997, kona Ísleifs Högnasonar kaupfélagsstjóra og alþingismanns, f. 30. nóvember 1895, d. 12. júní 1967.
3. Guðrún Rafnsdóttir húsfreyja, f. 22. mars 1910, d. 25. október 2004, fyrri kona Þórarins Bernótussonar í Stakkagerði.

Jón var vertíðarmaður í Skálholti við Urðaveg 1920, verkamaður á Helgafellsbraut 19, (Bolsastöðum) 1927 og á Faxastíg 5, (Litlu-Bolsastöðum) 1934.
Jón var sjómaður, mótoristi, verkalýðsforingi, erindreki og framkvæmdastjóri ASÍ, ritstjóri Vinnunnar, hvatamaður og einn af stofnendum SÍBS, í stjórn SÍBS og sæmdur gullorðu fyrir störf í þágu SÍBS, rithöfundur og hagyrðingur.
Meðal ritverka Jóns eru:
1. Vor í verum
2. Rósarímur
3. Austan fyrir tjald.
Þá þýddi Jón
4. Söngtexta undir stöfunum I.G., sem m.a. hafa birst í Söngvabókinni (1953). Hann orti undir eigin nafni og undir nafninu Ivan Gammon.

I. Barnsmóðir Jóns var Þórdís Guðmundsdóttir Ottesen, f. 6. maí 1911 í Skorhaga í Brynjudal í Kjósarsýslu, d. 27. desember 2012.
Barn þeirra:
1. Valdimar Jónsson f. 3. nóvemer 1945 í Reykjavík. tæknifræðingur í Reykjavík, kennari, skólastjóri Iðnskólans á Ísafirði, kerfisfræðingur í Reykjavík, Fyrrum kona hans Ásdís G. Ragnarsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.