Strandvegur 43b

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. júlí 2007 kl. 10:20 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júlí 2007 kl. 10:20 eftir Johanna (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið sem stóð við Strandveg 43b var byggt árið 1946, notað sem bílskúr, verkstæði og skóverkstæði fram að gosi. Guðmundur Hróbjartsson byggði húsið. Sigurgeir Scheving bjó í húsinu eftir gos. Húsið var rifið árið 1990.


Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.