Strandvegur 50

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið við Strandveg 50 var byggt árið 1953. En áður stóð húsið Sæból á lóðinni. Húsið er verslunar og skrifstofuhúsnæði og er í daglegu tali oftast nefnt Hvíta húsið.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

Neðsta hæð

  • Matstofa Vinnslustöðvarinnar um 1961-63
  • Húsgagnaverslun í skamman tíma
  • ÁTVR um 1967

Miðhæð

Efsta hæð


Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.