Vosbúð

From Heimaslóð
Revision as of 13:26, 16 June 2005 by Simmi (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Húsið Vosbúð stendur við Strandveg 65. Þar var verslun Helga Benediktssonar. Vosbúð er kennd við Alfreð Washington Þórðarson. Það var reist árið 1925.