Úthlíð

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Úthlíð við Vestmannabraut.

Húsið Úthlíð við Vestmannabraut 58a var reist árið 1911 af Jóni Stefánssyni, formanni. Þar bjó einnig sonur hans Björgvin Jónsson.

Síðar bjó þar Jakobína Sigurðardóttir.


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.