Aðalból
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Aðalból stóð við Skólaveg 21a, rétt norðan og vestan megin við Safnahúsið húsið var byggt 1922. Komið hefur verið fyrir sýnishorni af stakkstæði og skreiðarhjöllum þar sem húsið stóð. Það var reist árið 1922 en var rifið í febrúar 2001.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Ágúst Þórðarson og fjölskylda
- Sigrún Karlsdóttir félagsráðgjafi
- Mikael Mikaelson sálfræðingur
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Guðrún Eyland og fjölskylda
Heimildir
- Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.