Akóges
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Akóges var byggt árið 1936 og stendur við Hilmisgötu 15. Húsið er félagsheimili Akógesa. Akóges var steypt upp og öll steypa hrærð í höndum á steypubretti. Stofnendur og félagsmenn í Akóges unnu við verkið.Óskar Kárason múrarameistari sá um byggingjuna.
Akóges fær nafn sitt frá upphafsstöfum stofnenda félagsins, Agóges. Í húsinu var íbúð á efri hæð um tíma og bjó þar Guðmundur S. Ágústsson.