Björn Þórðarson (formaður)
Jump to navigation
Jump to search
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Björn Þórðarson“
Björn Þórðarson fæddist 13. desember 1919 og lést 31. mars 1994. Hann bjó á Heiðarvegi 58 um miðbik 20. aldarinnar en seinni árin bjó hann í Reykjavík.
Björn var formaður.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Björn:
- Leit ég Björn Þórðar þreyta
- þekkinn á strauma bekknum.
- Andvara bragninn bandar
- biðlaust á fiski-miðin,
- aldan þó kröpp í kalda
- knarrar á stöfnum svarri.
- Tygginn á veiði vigginn
- vargur er fiski margur.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.