Blik 1961/Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum 30 ára

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Efnisyfirlit 1961



Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum
30 ára


Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum var 30 ára á s.l. ári. Við minnumst þessa afmælis skólans með því að birta hér skrá yfir það helzta, sem hann á nú af náttúrugripum, er hann hefur 4. áratuginn.

SKELJASAFN GAGNFRÆÐASKÓLANS
31. des. 1960.
Fst. = fundarstaður; Vm. = Vestmannaeyjar.

I. SKELJAR:
1. Gljáhnytla — Nucula tenuis. Fst : Vm.
2. Trönuskel — Leda pernula. Fst.: Faxaflói.
3. Trönusystir — Leda minuta. Fst : Vm.
4. Kolkuskel — Yoldia limatula. Fst.: Vestfirðir.
5. Hörpubirða — Arca pectunculoides. Fst.: Vm.
6. Vörtubirða — Arca nodulosus. Fst.: Vm.
7. Auðnuskel —Crenella decussata. Fst.: Vm.
8. Kræklingur — Mytilus edulis. Fst.: Vm. og Austf.
9. Silkihadda — Modiolaria substriata. Fst.: Vm.
6. Dökkhadda — Modiolaria nigra. Fst : Vm.
11. Öðlingur — Modiola phaseolina. Fst: Vm.
12. Aða (Öðuskel) — Modiola modiolus. Fst : Vm.
13. Ægisdrekka — Lima excavata. Fst.: Dýpi vestur af Faxaflóa.
14. Ránardrekka — Lima subauriculata. Fst.: Vm.
15. Gluggaskel — Anomia squamula. Fst.: Vm.
16. Gluggaskel — Anomia aculeata. Fst: Vm.
17. Njarðarskál — Anomia patelliformis. Fst.: Vm.
18. Sauðaskel — Astarte sulcata. Fst : Vm.
19. Færiskel — Astarte crenata. Fst.: Breiðafjörður.
20. Gimburskel — Astarte borealis. Fst. : Vm.
21. Lambaskel — Astarte montagui. Fst : Vm.
22. Dorraskel — Astarte elliptica. Fst.: Vm.
23. Kúfskel — Cyprina islandica. Fst.: Vm.
24. Mæruskel —Cyamium minutum. Fst.: Vm.
25. Hrukkubúlda — Thyasira flexuosa. Fst.: Faxaflói.
26. Bugnisskel — Kellia suborbicularis. Fst.: Vm.
27. Ryðskel — Montacuta ferruginosa. Fst.: Vm.
28. Krókskel — Serripes groenlandicum. Fst.: Skagafjörður.
29. Báruskel — Cardium ciliatum. Fst.: Stöðvarfjörður.
30. Pétursskel — Cardium fasciatum. Fst : Vm.
31. Ígulskel — Cardium echinatum. Fst.: Vm.
32. Lofnarskel — Dosinia lincta. Fst.: Vm.
33. Freyjuskel — Venus ovata. Fst.: Vm.
34. Friggjarskel — Venus casina. Fst.: Vm.
35. Tígulskel — Spisula solida. Fst: Vm.
36. Tígulskel — Spisula elliptica. Fst.: Vm.
37. Stúfmeyla — Psammobia ferroensis. Fst.: Vm.
38. Gljámeyla — Psammobia tellinella. Fst.: Vm.
39. Ýsuskel — Abra prismatica. Fst.: Vm.
40. Hall-loka — Macoma calcaria. Fst.: Vm.
41. Rataskel — Saxicava arctica. Fst.: Vm.
42. Rataskel — Saxicava rugosa. Fst.: Vm.
43. Redduskel — Panopaea norvegica. Fst.: Vm.
44. Smyrlingur — Mya truncata. Fst.: Vm.
45. Smyrslingur — Mya ovata. Fst: Vm.
46. Smyrlingur — Mya uddevallensis. Fst.: Vm.
47. Bergbúi — Zirphaea crispata. Fst.: Tjörnes.
48. Drumbmaðkur — Teredeo megotara. Fst: Vm.
49. Trémaðkur — Teredeo norvegica. Fst: Vm.
50. Hvítsnekkja — Thracia papyracea. Fst: Vm.
51. Hvítsnekkja — Thracia villosiuscula. Fst : Vm.
52. Ferjuskel — Cochlodesma praetenue. Fst.: Vm.
53. Lýsuskel — Abra nitida. Fst: Vm.
54. Langkænuskel — Lyonsia norvegica. Fst.: Vm.
55. Hjartarskel — Cardium edule. Fst.: Vm.
56. Sandskel — Mya arenaria. Fst: Vm.
57. Bugðukesja — Cuspidaria subtorta. Fst.: Vm.

II. DISKAR:
1. Glitdiskur — Pecten vitreus. Fst.: Vm.
2. Eggertsdiskur — Pecten pusio. Fst.: Vm.
3. Flekkudiskur — Pecten tigerinus. Fst: Vm.
4. Geisladiskur — Pecten septemradiatus. Fst.: Vm.
5. a) Hörpudiskur — Pecten islandicus. Fundinn með dýrinu í við Vm.
5. b) P. maximus, 11,2 cm.
5. c) P. maximus, 16 cm., norskur steingervingur.
5. e) P. islandicus frá Madeira.
6. Grænlandsdiskur — P. groenlandicus. Fst : Vm.
7. Hreisturdiskur — P. testae. Fst: Vm.
8. Maríudiskur — P. opercularis. Fst: ?
Þá hefur fundizt bárudiskur (P. aratus) við Eyjar, enda þótt hann sé ekki í eigu skó!ans.

EINSKELJUNGAR O.FL.
1. Olnbogaskel — Acmaea testudinalis. Fst.: Vm.
2. Mararhetta — Patella vulgata.
3. Meyjarhetta. Fst.: Vm.
4. Húfunefur — Crania anomala. Fst: Vm.
4. Skinnhúfa — Velutina plicatilis. Fst: Vm.
6. Hornkúfa — Velutina laevigata. Fst: Vm.
7. Glufumotra — Emarginula fissura. Fst.: Vm.
8. Ljóramotra — Fst: Vm.
9. Þarahetta — Helcion pellacidum. Fst: Vm.
10. Langstúfa — Cylichna cylindrcea. Fst.: Vm.
11. Helsingjanef. Fst.: Vm.

ERLENDAR SKELJAR:
1. a) Ostrea edulis (norsk).
1. b) Ostrea edulis (portúgölsk).
1. c) Ostrea edulis (norskir steingervingar).
1. d) Ostrea Virginica.
2. Lucina borealis.
3. Tapes descussatur.
4. Pattella vulgata.
5. Tapes pullastra.
6. Haliotis tuberculata.
7. Útlend teg. af Freyjuskeljaætt.
8. Ensis ensis (norsk).
9. Skeljar úr heitum höfum.
10. Tapes edulis.
11. Mactra stultorum (Mont). Norskt eintak.
12. Mararhetta (dönsk).

KUÐUNGAR:
1. Brekkubobbi — Cepaea hortenses.
2. Gjarða böggvi —Actaen tornatilis.
3. Stjörnupoppa — Lunatia nitida.
4. Brimgagar — Nassa incrasata.
5. a) Klettadoppa — Littorina saxitilis.
5. b) Klettadoppa — Littorina saxitilis rudis.
6. Vatnabobbi — Limnaea pereger.
7. Gljásilfri — Margarites helicina.
8. Beltispoppa — Lunatiga montagui.
9. Meyjapatta.
10. Kambdofri — Boneotrophon clathratus.
11. Frónpatti — Amauropsis islandica.
12. Fédugga — Gibbula tumida.
13. Barðakati — Trichotropis borealis.
14. Þarastrútur — Lacuna divaricata.
15. Grænlandspoppa — Lunatia pallida.
16. Finnakóngur — Buccinum finnmarchianium.
17. Hafkóngur — Neptunea despecta (risaafbrigði 20,6 cm. á 1).
18. Vængbarði — Aporrhais pespelecani.
19. Nákuðungur.
20. Péturskóngur.
21. Ránarbuðli — Volutopsis norvegica.
22. Starkóngur — Sipho glaber.
23. Baugasilfri — Margarites groenlandica.
24. Bárusnotra — Onoba striata.
25. Gáradofri — Boreotrophon truncatus.
26. Þangdoppa — Lunatia obtusata.
27. Ægiskuggur — Scaphander lignarius
Allar ofanskráðar kuðungategundir eru fundnar við Vestmannaeyjar.
28. Langbeli — Decluis. Fst: Stöðvarfjörður.
29. a) Beitukóngur — Buccinum undatum.
29. b) B u. pelagica.
29. c) B. u. striato.
29. d) B. u. carinatum.
29. e) B. u. Carinatum. (risaafbrigði, 12,8 cm.).
29. f) B. u. littaralis.
Öll afbrigðin fundin við Eyjar.
30. Grænlandskóngur — Buccinum groenlandicum. Fst.: Vm.
31. Eggbobbi — Cochlicopa lubrica. Fst.: Vm.
32. Vörðubeli — Lora syramidalis (Ström). Fst.: Vm.
33. Hvannabobbi — Vitrina pellusidra. Fst.: Vm.
34. Skrautgylfi — Scala groenlandica.
35. Hnýfilbobbi. Fst.: Vm.
36. Baugadofri — Boreotrophon fabricii. Fst.: Vm.
37. Mardugga — Gibbula cineraria. Norsk.
38. Gullskati — Benengius turoni. Fst.: Nýfundnaland.
39. Grænlandskóngur (afbrigði).
40. Dumbur — Volutomitra groenl.
41. Eðalbeli — Lora nobilis.
42. Ámupoppa — Acrybia flava.
43. Perlupoppa — Calliostoma occidentale.
44. Kjálsilfri — Margarites cinerea.
45. Bárugylfi — Scala obtusicostata.
46. Blökkukóngur — Sipho latericeus.
47. Baugasnotra. 40—46: Fst.: Stöðvarfjörður.

ERLENDIR KUÐUNGAR:
1. Vínsnigill, franskur.
2. Callistoma.
3. Nerita versicolor.
4. Fjörukuðungar frá Miðjarðarh.
5. Norsk fjörudoppa.
6. Cypræa cinerea.
7. Norskar klettadoppur.
8. Nerita peloronta.
9. Norskir nákuðungar.
10. Pyrene mercatoria.
11. Nassa reticulata.
12. Nerita tessellata.
13. Norsk mardugga.
14. Conus.
15. Murex antillarum.
16. Cypræa exanthema.
17. Strombus pugilis.
18. Strombus raninus.
19. Þýzkur skógarsnigill.

AÐRIR NÁTTÚRUGRIPIR
GAGNFRÆÐASKÓLANS
31. des. 1960.

ctr

Hluti af náttúrugripasafni Gagnfræðaskólans til sýnis almenningi
10 maí 1960. Sauðnautshausinn efst til vinstri er
frá Gottuleiðangrinum 1929.

F I S K A R :
1. Hafsíld
2. Sprettfiskur
3. Ufsi
4. Hornsíli
5. Stóri sogfiskur
6. Litli sogfskur
7. Marhnútur
8. Keilubróðir
9. Sæsteinsuga
10. Svarthveðnir
11. Lönguseiði
12. Trönusíli
13. Hámerarfóstur
14. Sjóbirtingur
15. Sexstrendingur
16. Skötuseiði
17. Kambhrislungur
18. Sjóáll
19. Geirnefur
20. Urrari
21. Háfsfóstur
22. Sandkoli
23. Tindaskata
24. Blágómuseiði
25. Flekkjamjóni
26. Lúðuseiði
27. Silfurbrama.

F U G L A R :
1. Hegri
2. Dílaskarfur
3. Skrofa
4. Drúði
5. Lundi
6. Sæsvala
7. Tjaldur
8. Hrossagaukur
9. Lóa í vetrarbúningi
10. Lóa í sumarbúningi
11. Spói
12. Teista
13. Álka
14. Duggönd
15. Sefönd í vetrarbúningi
16. Sefönd í sumarbúningi
17. Urtönd
18. Hávella
19. Fiskiönd
20. Rauðhöfði
21. Æðarbliki
22. Kjói
23. Rita
24. Fýll
25. Hvítmáfur
26. Svartbakur
27. Margæs
28. Grágæs
29. Stuttnefja
30. Rjúpa
31. Smyrill
32. Svartþröstur
33. Skógarþröstur
34. Gráþröstur
35. Þúfutittlingur
36. Haftyrðill
37. Hettusöngvari.

E G G:
1. Æðaregg
2. Sefandaregg
3. Stokkandaregg
4. Lóuegg
5. Hvítmáfsegg
6. Svartbaksegg
7. Hrossagauksegg
8. Lundaegg
9. Langvíuegg
10. Stuttnefjuegg
11. Fýlsegg
12. Grágæsaregg
13. Álftaregg
14. Teistuegg
15. Spóaegg
16. Álkuegg
17. Sæsvöluegg

Ý M I S L E G T:
Humarseiði
Humar
Trjónukrabbi
Bogkrabbi
Kuðungakrabbi
Skeri
Hringormar
Sandmaðkur
Ánamaðkur
Krossfiskar, margar tegundir
Sæsól
Ígulker, stór og smá
Marglitta
Sæbjúga
Snákur
Smokkfiskseiði
Pétursskip
Flæðarmýs
Njarðarvöttur
Hnísufóstur
Svínstönn
Búrhvelistönn
Háhyrningstönn
Hvalkvörn
Hvalskíði
Hreindýrahorn
Skjaldbaka
Leðurblaka
Hausbein úr sauðnauti
Svarti snigill
Brimbútur
Froskungar
Karta (frosktegund)
Selsfóstur
Mús
Kolkrabbatennur

Innan tíðar eignast skólinn fjölskrúðugt steinasafn.

Vestmannaeyingar! Við höfum hér að gamni okkar og nokkuð af handahófi tilgreint það helzta, sem geymist í náttúrugripasafni skólans. Öðrum þræði er þetta skráð til þess að sanna ykkur, að flest, sem við eignumst af náttúrugripum, er geymt og notað við kennslu í skólanum. Þetta ber mér skylda til að tjá ykkur um leið og ég þakka alla þessa góðu gripi, sem þið, yngri sem eldri, hafið gefið skólanum á undanförnum 30 árum. Ég óska þess innilega á þessu afmæli skólans, að þessi góði siður megi sem lengst haldast í bæjarfélaginu. Náttúran er hér auðug af alls kyns gripum dauðum og lifandi, ekki sízt til sjávarins. T.d. er í kringum Eyjarnar auðugasta skeljaríki landsins. Flestar skeljategundirnar hafa nemendur gefið skólanum.

Minnist skólasafnsins, þegar dragnótaveiðin hefst aftur.

ÞESSAR SAMLOKUR
hefur skólinn eignast í vetur:
Rákadiskur — Pecten striatus — og
Bylgjuskel — Mysia undata Penn.
Báðar fundnar við Vestmannaeyjar. Stærð Bylgjuskeljarinnar er 21 mm.

Þ.Þ.V.



S P A U G

Tannlæknirinn: „Nú verð ég að neyðast til að kvelja yður rétt sem snöggvast, en bítið bara á jaxlinn og opnið munninn.“

„Segið mér, tollþjónn, hver hlær svona ofsalega í næsta herbergi?“
„Það er kvenmaður, sem tollþjónarnir eru að leita á.“

Frúin: „Segið mér, skipstjóri, hvar er hundavaktin? Eg ætlaði að biðja hana að líta eftir hundinum mínum.“

Eitt sinn kom ungur lögfræðingur inn í skrifstofu Gunnars Ólafssonar og spurði Gunnar, hvort ekki væru miklar verzlunarskuldir útistandandi. ,,Jú,“ sagði Gunnar, „ætlar þú að borga þær?“

Læknirinn: Blóðþrýstingur yðar er alveg í samræmi við þessa verðbólgutíma, sem við lifum á, en hann er nú kannski nokkuð hár.“

Frúin: „Og svo ætlaði ég að biðja um 2 kg. af smjöri í lausri vigt, en ég held ég hætti við það, því að ég sé, að kötturinn yðar sefur niðri í smjörkvartelinu.“
Búðarmaðurinn: „Blessaðar verið þér ekki að hugsa um kattarskrattann, ég held hann hafi gott af að hreyfa sig rétt á meðan.“