Blik 1978/Kötlugos, mynd
From Heimaslóð
Jump to navigation
Jump to search
Efnisyfirlit 1978
60 ár liðin frá Kötlugosinu.Í ár eru 60 ár liðin síðan Katla gaus. Kjartan Guðmundsson frá Hörgsholti, sem var ljósmyndari búsettur í Vestmannaeyjum um tugi ára og atvinnurekandi þar, tók margar myndir af Kötlugosinu. Þær myndaplötur eru í ljósmyndasafni Vestmannaeyjakaupstaðar.