Breiðholt
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Breiðholt stendur við Vestmannabraut 52. Jónatan Snorrason, vélstjóri, og Jón Guðmundsson, útgerðarmaður, reistu húsið árið 1908. Vestmannabraut hét áður Breiðholtsvegur eftir húsinu. Árið 2007 bjó Kristín Ellen Bjarnadóttir í húsinu.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

- Jónatan Snorrason og Steinunn Brynjólfsdóttir
- Bríet Jónatansdóttir
- Guðjón Jónatansson og Guðríður Árnadóttir
- Sveinn Jónatansson og Ásta
- Brynjúlfur Jónatansson og Lilja Þorleifsdóttir
- Sigrún Jónatansdóttir
- Ragnheiður Brynjúlfsdóttir
- Guðjón Einarsson
- Bjarni Bjarnason
- Kristín Ellen Bjarnadóttir
- Jóhanna Ýr Jónsdóttir
- Nokkrar myndir frá Breiðholti
Myndir
Heimildir
- Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.