Emilía Guðgeirsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Emelía Guðgeirsdóttir)
Fara í flakk Fara í leit

Emilía Guðgeirsdóttir húsfreyja, hársnyrtir fæddist 21. febrúar 1963.
Foreldrar hennar Guðgeir Matthíasson verkamaður, sjómaður, listamaður, f. 14. desember 1940, d. 15. febrúar 2022, og Lovísa Sigurðardóttir húsfreyja, fiskverkakona, stuðningsfulltrúi, f. 2. nóvember 1941.

Börn Lovísu og Guðgeirs:
1. Inga Ragna Guðgeirsdóttir, f. 30. maí 1959, d. 19. apríl 2017.
2. Unnur Guðgeirsdóttir, f. 23. febrúar 1961.
3. Emelía Guðgeirsdóttir, f. 21. febrúar 1963.
4. Sigurður Karl Guðgeirsson, f. 24. maí 1977.

Þau Þröstur hófu sambúð, eignuðst tvö börn. Þau skildu.
Þau Gunnar giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum sambúðarmaður Emilíu er Þröstur Unnar Guðlaugsson úr V.-Hún., f. 26. mars 1955. Foreldrar hans Lára Guðlaug Pálsdóttir, f. 31. ágúst 1933, d. 31. ágúst 1993, og Guðlaugur Valdimar Eiríksson, f. 24. júlí 1924, d. 15. desember 2019.
Börn þeirra:
1. Ragnar Þór Þrastarson, f. 21. apríl 1983.
2. Jóhanna Emilíudóttir, f. 19. maí 1988.

II. Maður Emilíu er Gunnar Böðvarsson úr Rvk, kerfisfræðingur, f. 11. júní 1971. Foreldrar hans Elsa Benediktsdóttir, f. 14. október 1942, og Böðvar Jónsson, f. 9. febrúar 1942.
Barn þeirra:
3. Elsa Hrönn Gunnarsdóttir, f. 18. september 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.