Fagurlyst-litla

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Fagurlyst


Húsið Fagurlyst-litla stóð við Urðaveg 18. Húsið var byggt árið 1926.

Árið 1953 bjuggu í húsinu Jóhann S Þorsteinsson og Kristín Guðmundsdóttir

Samkvæmt manntalinu (desember 1972) bjuggu í húsinu hjónin Friðrik J Garðarsson og Sesselja Andrésdóttir ásamt syni sínum Andrési H og hjónin Jón Helgi Kristjánsson og Arndís Friðriksdóttir. En þegar gaus bjó í húsinu Sigrún Sigurjónsdóttir sem nýlega hafði þá fest kaup á húsinu.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.