Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum veturinn 1928-1929.


Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum var stofnaður 19. maí 1930 samkvæmt lögum um gagnfræðaskóla í kaupstöðum. Hinn 24. apríl 1946 samþykkti meirihluti bæjarstjórnar Vestmannaeyja 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til byggingar gagnfræðaskóla í Vestmannaeyjum.

Undanfari Gagnfræðaskólans var unglingaskóli, sem hafði verið starfræktur þar að nafninu til í nokkur ár, en með fastara skipulagi frá hausti 1927-1930.

Sjá nánar


II. hluti (framhald)