Gerði-litla
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Gerði-litla var byggt árið 1906 af Stefáni Guðlaugssyni útgerðarmanni og skipstjóra. Það stóð austast í Gerðisþyrpingunni og var lengi kallað Litla-Gerði.
Á manntali 1920 bjó þar Stefán, kona hans Sigurfinna Þórðardóttir og barnið Guðlaugur Óskar, auk fleira fólks.
Heimildir
- Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar. Byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F.
- Sami í viðtali.
- Manntal 1920.