Gimli

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Gimli

Húsið Gimli var byggt árið 1922 og stendur við Kirkjuveg 17.

Atvinnurekstur hefur verið á neðstu hæð hússins í gegnum tíðina og var þar starfrækt mjólkurbúð, verbúð, Georg Stanley Aðalsteinsson rak verslun fyrir gos, Verslunin Búr, gistiheimili sælgætis- og ölverslunin Gimli, og síðar Gallerí Heilagur Andrés².

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.