Háeyri

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Háeyri við Vesturveg

Húsið Háeyri við Vesturveg 11a var reist árið 1911. Húsið var stækkað árið 1930 af Guðmundi skipasmið frá Háeyri.

Húsið dregur nafn sitt af samnefndu húsi á Stokkseyri. Árið 2006 bjuggu í húsinu Björgvin Sigurjónsson og frú.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu:


Heimildir

  • Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.