Háigarður
Jump to navigation
Jump to search
Háigarður stóð við Austurveg 30, byggt árið 1911 og var talinn til Vilborgarstaða fyrr á tímum. Hús þetta fór undir hraun í eldgosinu á Heimaey 1973.
Jón Sverrisson og Sólveig Jónína Magnúsdóttir fluttu til Eyja árið 1919 og settust að í Háagarði.
Þorsteinn Víglundsson og Ingigerður Jóhannsdóttir, Páll Eyjólfsson, árið 1953 Guðmundur Jóelsson og Laufey Sigurðardóttir
Laufey Sigurðardóttir, Bjarni Guðmundsson, Ómar Guðmundsson og Þorgeir Guðmundsson bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Húsin undir hrauninu, haust 2012.