Hallóbar

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Húsið Hallóbar stóð við Vesturveg 1. Söluturninn Hallóbar stóð þarna nefndur eftir Halldóri Óskari Ólafssyni frá Arnardrangi og einnig stóð verslunin Imbubúð þarna. Húsið var á árum áður stundum kallað Dunnabar. Húsið var flutt 1962-63 sem kaffiskúr við nýja Sjúkrahúsið í Sólhlíð.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.