Haraldur Eiríksson

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Haraldur.

Haraldur Eiríksson fæddist 21. júní 1896 og lést 7. apríl 1986.

Haraldur var rafvirkjameistari í Vestmannaeyjum á þriðja áratug 20. aldrar. Hann rak einnig verslun Haraldar Eiríkssonar sem staðsett var í Árnabúð við Heimagötu.

Haraldur var í fyrstu stjórn Íþróttafélagsins Þórs og var einn af stofnendum Golfklúbbs Vestmannaeyja. Haraldur lék auk þess í mörgum uppsetningum hjá Leikfélags Vestmannaeyja.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Haraldur Eiríksson


Myndir