Haukaberg
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Haukaberg við Vestmannabraut 11 var reist árið 1926 af Óskari A. Bjarnasen, kaup- og útgerðarmanni.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Óskar Bjarnasen og fjölsk.
- Grímur Gíslason og fjölsk.
- Ingvar Gíslason og fjölsk.
- Sigurjón Auðunsson og fjölsk.
- Svala Hauksdóttir og fjölsk.
Heimildir
- Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.