Heiðarhvammur

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Helgafellsbraut 5 eftir að húsið var grafið upp eftir gos.
Þegar húsið var rifið.
Grunnmynd

Húsið Heiðarhvammur stóð við Helgafellsbraut 5 sem byggt var árið 1912 af Sigfúsi Scheving og Sesselju Sigurðardóttur. Þegar byrjaði að gjósa bjuggu mæðgurnar Guðrún Scheving og Sesselja Karítas Karlsdóttir í húsinu.

Húsið var rifið eftir gos.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsinu undir hrauni haust 2012.