Jón Þorsteinsson (Landlyst)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Þorsteinsson


Jón Þorsteinsson fæddist 12. okóber 1868 í Landlyst í Vestmannaeyjum. Hann var sonur héraðslæknishjónanna í Eyjum, Þorsteins Jónssonar og Matthildar Magnúsdóttur. Jón Þorsteinsson varð verslunarmaður í Reykjavík. Einnig mun hann hafa stjórnað verslun í Borgarnesi um skeið.



Heimildir