Kalmanstjörn

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Kalmanstjörn í baksýn.
Kalmanstjörn er lengst til hægri.

Húsið Kalmanstjörn stóð við Vestmannabraut 3. Stefán Ingvarsson frá Kalmanstjörn í Höfnum byggði húsið og gaf því nafn. Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.

Aðrir íbúar Ólafur Sigurðsson, Friðgeir Björgvinsson, Einar Jónsson, Halldór Jónsson og fjölskyldur.


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.