Kristín Gunnarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Gunnarsdóttir úr Rangárvallasýslu, húsfreyja, skógarbóndi fæddist 7. desember 1976.
Foreldrar hennar Jón Sigurjónsson, f. 14. mars 1946, og Sigurdís Björk Baldursdóttir, f. 13. maí 1948, d. 8. september 2024. Kjörfaðir Kristínar var Gunnar Friðberg Sigurþórsson, f. 21. ágúst 1936, d. 25. ágúst 2024.

Kristín eignaðist barn með Þóri Auðuni 1994.
Þau Ólafur Bjarni hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Eyjum. Þau skildu.
Þau Bjarki Þór hófu sambúð, hafa ekki eignast barn saman. Þau búa á Ytri-Víðivöllum í S.-Múl.

I. Barnsfaðir Kristínar er Þórir Auðunn Gunnarsson, f. 8. apríl 1969.
Barn þeirra:
1. Silja Embla Þórisdóttir, f. 2. nóvember 1994.

II. Fyrrum sambúðarmaður Kristínar er Ólafur Bjarni Ólason sjómaður, f. 13. júní 1964.
Börn þeirra:
1. Birgir Þór Bjarnason, f. 8. júlí 1999.
2. Jóhanna Björg Bjarnadóttir, f. 28. júní 2001.

III. Sambúðarmaður Kristínar er Bjarki Már Jónsson frá Fellum, skógarbóndi, f. 6. júlí 1980. Foreldrar hans Jón Ólafur Sigurðsson, f. 17. júlí 1947, og Ragnheiður Þórðardóttir, f. 12. október 1943.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.