Landagata 29

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Landagata 29.Verkmannabústaðir í baksýn.
Landagata 29 til hægri, Verkamannabústaðir til vinstri.

Í húsinu sem stóð við Landagötu 29 sem byggt var árið 1948 bjuggu hjónin Haukur Högnason og Jóhanna Jósefsdóttir og synir þeirra Sigurður og Ölver þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. Skv. manntali 1953 bjó þar einnig dóttir þeirra Svala HauksdóttirHeimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Manntal 1953