Páll Magnússon (útvarpsstjóri)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Páll Magnússon


Páll Magnússon

Páll Magnússon útvarpsstjóri er fæddur 17. júní 1954. Hann er sonur Magnúsar H. Magnússonar og Filippíu Mörtu Guðrúnu Björnsdóttur. Páll var fréttastjóri Stöðvar 2 áður en hann tók við stöðu útvarpsstjóra árið 2005.