Petrónella S. Ársælsdóttir

From Heimaslóð
(Redirected from Petrónella Ársælsdóttir)
Jump to navigation Jump to search
Petrónella Ársælsdóttir.

Petrónella Sigríður Ársælsdóttir (Ella) frá Fögrubrekku, húsfreyja, matráðskona fæddist 26. maí 1921 og lést 30. október 2006.
Foreldrar hennar voru Ársæll Sveinsson útgerðarmaður og kaupmaður, f. 31. desember 1893, d. 14. apríl 1969 og kona hans Laufey Sigurðardóttir húsfreyja, f. 2. september 1895, d. 16. ágúst 1962.

Börn Laufeyjar og Ársæls:
1. Lárus Ársæll, f. 9. maí 1914, d. 13. ágúst 1990.
2. Sveinn, f. 26. desember 1915, d. 3. febrúar 1968.
3. Guðrún Ársælsdóttir, f. 6. mars 1920, d. 21. september 1927.
4. Petrónella, f. 26. maí 1921, d. 30. október 2006.
5. Ásta Skuld Ársælsdóttir, f. 20. júní 1925, d. 6. mars 1928.
6. Ásta, f. 4. nóvember 1929, d. 2. nóvember 1977.
7. Leifur, f. 10. júlí 1931, d. 16. september 2017.
8. Guðný Lilja Ársælsdóttir, f. 22. apríl 1933.
9. Ársæll, f. 8. apríl 1936.

Petrónella var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Kristján giftu sig 1939, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Kirkjuvegi 26 og Helgafellsbraut 1, fluttu á Ölduslóð 17 í Hafnarfirði um 1961-1962, síðan í Ljósheima 14a í Reykjavík.
Kristján lést 1979.
Petrónella var matráðskona hjá Skeljungi í Skerjafirði.
Hún lést 2006.

I. Maður Petrónellu, (30. desember 1939), var Ágúst Kristján Björnsson frá Kirkjulandi, verkstjóri, útgerðarmaður, birgðastjóri, f. 4. nóvember 1916, d. 27. ágúst 1979.
Börn þeirra:
1. Laufey Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 11. nóvember 1939 á Fögrubrekku. Fyrrum maður hennar Sigurður Þórarinsson. Maður hennar Birgir Hannesson.
2. Birna Kristín Kristjánsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 6. febrúar 1942 á Fögrubrekku, d. 22. mars 2022. Maður hennar Jón Hannesson.
3. Kristján Sigurður Kristjánsson sjómaður, skipstjóri, innheimtumaður í Hvalfjarðargöngum, f. 16. október 1947 á Helgafellsbraut 1. Kona hans Sigríður Árnadóttir.
4. Ásta Gunna Kristjánsdóttir húsfreyja, bókari í Reykjavík, f. 30. júlí 1958 á Sjúkrahúsinu. Maður hennar Steinar Steinarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.