Rafnseyri

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Rafnseyri
Rafnseyri er til vinstri á myndinni þegar húsið stóð við Kirkjuveg.
Rafnseyri

Húsið Rafnseyri við Faxastíg var byggt 1918. Húsið hefur tvisvar sinnum verið fært. Frá byggingu til 1936 stóð húsið við Kirkjuveg 15b en var þá fært á Vestmannabraut 15. Húsið var flutt af Kirkjuveginum því það var of nærri Rafstöðinni og Einarshöfn. Árið 1957 var húsið síðan fært að Faxastíg 24 þar sem það stendur í dag. Í húsinu var um tíma rakarastofa og fiskbúð.

Eigendur og íbúarHeimildir

  • Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.