Sólbrekka
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Sólbrekka við Faxastíg 21 var byggt árið 1925. Það var endurbyggt á árunum 1964-1969.
Á Sólbrekku bjuggu m.a. um miðja síðustu öld skáldkonan og grasakonan Una Jónsdóttir og maður hennar Guðmundur Guðlaugsson sem ævinlega var kenndur við konu sína og kallaður Unu-Gvendur.
Eigendur og íbúar
- Guðmundur Guðlaugsson og Una Jónsdóttir
- Gísli Stefánsson
- Ásdís Gísladóttir
- Óðinn Hilmisson
Heimildir
- Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.