Sjónarhóll

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Sjónarhóll

Húsið Sjónarhóll stóð við Sjómannasund 10b. Það var byggt árið 1910.

Íbúar: 1910-1926: Sigurður Ólafsson og Jónína Árnadóttir

1953: Magnús Jóhannesson formaður og Jónína Sveinsdóttir

Hjónin Stefán Jón Karlsson og Lovísa Björgvinsdóttir bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 ásamt Petru Júlíusdóttur.Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.