Slökkvilið Vestmannaeyja

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Slökkviliðið hefur aðstöðu í Slökkvistöð Vestmannaeyja að Heiðarvegi 12. Slökkviliðsstjóri er Ragnar Þór Baldvinsson. Slökkviliðið er ekki kallað oft út á ári, árið 2003 var það kallað út 7 sinnum auk smátilfella. Þrátt fyrir það eru æfingarnar margar (28 árið 2003) og kappi kostað að vera sem best undirbúnir.

Slökkviliðsstjórar


Tenglar: