Snætindur ÁR-88
Fara í flakk
Fara í leit
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana ![]() | |
| Snætindur ÁR 88 | |
| [[Mynd:|300px]] | |
| Skipanúmer: | 13 |
| Smíðaár: | 1961 |
| Efni: | Stál |
| Skipstjóri: | |
| Útgerð / Eigendur: | |
| Brúttórúmlestir: | 92,99 |
| Þyngd: | brúttótonn |
| Lengd: | 0,00 metrar (skráð 24,96 metrar) m |
| Breidd: | m |
| Ristidýpt: | m |
| Vélar: | |
| Siglingahraði: | sjómílur |
| Tegund: | Fiskiskip |
| Bygging: | |
| Smíðastöð: | Brandenburg/Havel, A-Þýskaland |
| Heimahöfn: | Bíldudalur |
| Kallmerki: | TF-MZ |
| Áhöfn 23. janúar 1973: | |
| Ljósmynd: Vigfús Markússon. Snætindur tók ekki farþega, en fór hins vegar með kýrnar sem hafði verið slátrað um morguninn. Guðni Ágústsson, síðar landbúnaðarráðherra, tók á móti gripunum þegar komið var í land. | |
Áhöfn 23.janúar 1973
Snætindur kom undir morgun en fór ekki með farþega til baka. Þeir tóku hinsvegar kýrnar sem hafði verið slátrað um morguninn. Fjórir áhafnameðlimir hafa verið skráðir
| Nafn | Heimili | F.ár | Kyn | Laumufarþegi | Áhöfn | Ath |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Þröstur Þorsteinsson | Þorlákshöfn | 1945 | kk | Skipstjóri | 800-9 | |
| Guðmundur Magnússon | Þorlákshöfn | 1944 | kk | í áhöfn | 800-9 | |
| Guðmundur B. Þorsteinsson | Þorlákshöfn | 1946 | kk | í áhöfn | 800-9 | |
| Magnús Brynjólfsson | Þorlákshöfn | 1952 | kk | í áhöfn | 800-9 |
Heimildir|
Heimildir
