Snið:Grein vikunnar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Fiskhellar eru hellar sem eru sunnan og vestan megin í Hánni, þar sem hún er þverhnípt. Fyrr á öldum var venja að flytja fisk að berginu og draga hann upp í fiskbyrgin sem byggð höfðu verið á syllum og snösum upp eftir öllu bergi.

Lesa meira